Halló, ég hef verið að velta fyrir mér hvort ég ætti að fjárfesta í DVD safni af buffy, en ég er ekki viss hvar er hagstæðast að versla slíka hluti. Ég hef séð að á <a href="http://www.amazon.co.uk“>amazon í Bretlandi</a> kostar 2. sería um 75 pund (u.þ.b. 10.000 kr.) en ,ef ég man rétt, þá kostar hún milli 8000 og 9000 kr í Nexus. Síðan borgar maður líka toll og sendingarkostnað ef maður verslar á amazon. Reyndar finnst mér merkilegt að á <a href=”http://www.amazon.com">amazon í USA</a>...