Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

plastik
plastik Notandi frá fornöld 34 stig

Essential electronic music webs (4 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já sko… ég var að velta fyrir mér hvaða fólk er að heimsækja reglulega til að skoða hvað er að gerast í raftónlistarheiminum og/eða í tækniframförum? persónulega er ég hálf uppiskroppa með þetta, en þeir vefir sem ég skoða eru: www.discogs.com www.allmusic.com www.kvr-vst.com humm… sýnir bara hvað ég er mikið inn í þessu… :P síðasti er náttla bara fyrir tónlistarsköpun en doldið kúl vefur engu að síður. hvað eruð þið að skoða til að vera með á nótunum í sambandi hvað er að gerast? kv. plastik

Björgum Angel !!! (1 álit)

í Spenna / Drama fyrir 20 árum, 10 mánuðum
James Marsters segir okkur hvernig við eigum að bjarga Angel: (From James Marsters Official Forum) * Quick Postcard Campaign to Save Angel Unfortunately, emailing networks or posting in online petitions is a waste of time. As soon as they start getting emails, they set up spam filters to delete the mail and they don’t ever see what comes in. Waiting around for somebody to organize something is wasting precious time–organized campaigns are going to be great but here’s something you can do...

Lag í sopranos. (3 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
hæ horfuð þið á Sopranos í gær 3. mars? það var eitthvað lag þarna í endan sem mig langar svo til að vita hvað var. veit það nokkur? mér finnst sopranos oft vera með mjög góð lög í endtitles. einu sinni var t.d. Aphex Twin!

Hvað finnst þér skemmtilegast á raftónlist? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum

7. sería er að verða skemmtileg. (3 álit)

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég verð bara að tjá mig um 7x15 Get it Done: þetta er það sem ég var að bíða eftir!! 7. sería er búinn að vera doldið dull en núna eru hlutirnir að gerast! í held sinni mun þessi sería örugglega vera mjög góð. í mínum augum liggur styrkur Buffy þáttanna í að þeir endurtaka sig (eða aðra) ekki (mikið), vel skrifaðir (húmor og frumlegar og klárar hugmyndir) og samkvæmir sjálfum sér (t.d. staðreyndir eru oftast ekki að stangast á). ef þetta vantar þá verður maður bara leiður. en: oh yeah!! samt...

Notaðar græjur-síða?? (4 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hæ vitið þið nokkuð um einhverja síðu sem segir mér hvað notaðar græjur seljast á? ég á Allen & Heath GL 2000 16 x 4 x 2 mixer sem ég er að hugsa um að selja en ég veit bara ekki hvað hann ætti að seljast á, og google hefur enn ekki gefið mér neinar vísbendingar. takktakk. steini

Vísbendingar um komu Dawn. (1 álit)

í Spenna / Drama fyrir 22 árum
Halló sæta fólk :) ég var að pæla í sambandi við Dawn í 5. seríu, þá er talað um að það séu vísbendingar í fyrri seríum um komu hennar. ég hef spottað tvær vísbendingar í 4. seríu en ég hef lesið að það séu vísbendingar líka í 3. seríu? vitiði hvar það kemur fram? 4. sería hefur gefið mér þessar vísbendingar: [4x15 - This year's girl] Í draum Faiths eru Buffy og Faith að búa um rúm og tala um að litla systir sé að koma. [4x22 - Restless] í draumi Buffys segir Tara henni að koma aftur “before...

Buffy á DVD (2 álit)

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 1 mánuði
Halló, ég hef verið að velta fyrir mér hvort ég ætti að fjárfesta í DVD safni af buffy, en ég er ekki viss hvar er hagstæðast að versla slíka hluti. Ég hef séð að á <a href="http://www.amazon.co.uk“>amazon í Bretlandi</a> kostar 2. sería um 75 pund (u.þ.b. 10.000 kr.) en ,ef ég man rétt, þá kostar hún milli 8000 og 9000 kr í Nexus. Síðan borgar maður líka toll og sendingarkostnað ef maður verslar á amazon. Reyndar finnst mér merkilegt að á <a href=”http://www.amazon.com">amazon í USA</a>...

Tónlistin úr Eve-Online (5 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég var að sörfa á netinu og fann fína íslenska ambeint tónlist. það er tónlistin úr íslenska geimleiknum <a href="http://www.eve-online.com“>Eve-Online</a>. ég veit lítið um þessa tónlist annað en það sem er augljóst: þetta er dularfull ambient tónlist sem oft minnir á kvikmyndatónlist. virðist vera samið af Jón Halli. veit ekki meiri deili á honum, nema að hann er hljóðkarl hjá CCP. stundum er einhverjum takti skellt inn í þetta en aðalega er þetta rólegt og seiðandi. ég mæli með <a...

Digital vs. Digital (w/ analog output) (40 álit)

í Raftónlist fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Í tilefni greinar Ultima 14.marz langar mér til að varpa fram spurningu(m). Nú eru tölvur að alltaf að verða betri og þar sem raftónlistarmenn eru svo latir að spila á hljóðfæri, nýta þeir sér tækni morgundagsins til tónlistarsköpnuar. Fyrst var það analog sem allir hafa einhverntíma á lífi sínu snobbað fyrir (ef þeir gera það ekki enn), svo kom midi sem stjórnaði analog-græjunum (og þar með komu lötu tónlistarmennirnir fram :). En svo hættu hljómborðin að vera analog og urðu digital og núna...

Coldplay miðar (0 álit)

í Músík almennt fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ef einhver vill komast á coldplay þá á ég tvo miða sem ég vill selja (ég er sko að fara í próf á fimmtudaginn). sendu mér bara póst á adalsgu@hi.is eða hringdu í 5528988 og spurðu eftir steina. p.s. vonandi er í lagi að auglýsa svona hérna… ;)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok