Sir Charles Spencer Chaplin sem fæddist 16. apríl, 1889 og dó 25. desember 1977, best þekktur sem Charlie Chaplin, var leikari sem fæddur var á Bretland. Hann var einn frægasti leikari fyrstu Hollywood kvikmyndanna og einnig þekktur sem afbragðsgóður leikstjóri. Ein þekktasta persóna hans var „umrenningurinn“: heimilislaus maður með framkomu og mannasiði hefðarmanns, sem gengur um í kjólfatajakka, víðum buxum og of stórum skóm, kúluhatt, bambusstaf og með yfirvaraskegg. Chaplin var einn af...