Ég er að forvitnast með Garmin 500 GPS í FSx. Kannast einhver við það, þegar að maður stillir Fjarlægðina á 350 til 500 mílur þá aflagast landakortið í GPS tækinu.??? Það lítur vel út landið þegar maður er með stillt á styttri fjarlægðir. Ég Skoðaði þetta í 2004 herminum, þetta var í lagi þar þegar að Zoomað var á 350 og 500 mílur.