Hvaða finnst ykkur um skólabúninga? Ég fór eitthvað að velta því fyrir mér hvort að þeir þjónuðu einhverjum tilgangi hérna hjá okkur eða þá hvaða tilgangi þeir þjóna yfirhöfuð. Held að það hafi verið keyptir skólabúningar (peysur) í Áslandsskóla en þeir hafa ekkert verið notaðir (síðast þegar ég vissi). Ég held að það hefði sína kosti ef að krakkar væru í skólabúningum því að það eru mörg börn sem að líða skort og eru í gömlum, og í sumum tilfellum illa förnum, fötum og er strítt vegna þess....