Er það rétt sem ég heyri að retail vifturnar sem fylgja með prescott örjörvunum séu bara eitthvað drasl sem virkar ekki sem skildi? Málið er að ég keypti mér 3,2ghz prescott í lok sumars, með retail viftu, og það gekk vel þangað til fyrir svona 1 mánuði síðan kannski en þá fór tölvan að restarta sér í leikjum, líklegast vegna ofhitnunar. Svo er það nýjasta að örgjörvinn er farinn að throttla í 65°C sem er, að ég held, frekar fáránlegt, því svona viftur ættu alveg að geta komið í veg fyrir...