Það er búð á skólavörðustígnum sem þú ættir að kíkja í, hún er ská á móti SPRON. Þessi búð er bara ein stór föndurbúð. Þú gætir keypt þér endurunninn pappír og teiknað á kortin, skreytt þau og fleira í þeims dúr ;) Frænka mín er fönduróð og hún kaupir Fullt af tilbúnum jólakortum og kaupir svo eitthvað skraut, getur þess vegna verið tréfígúrur , eitthvað einfalt og lítið og límir það á kortin. Notaðu bara hugmyndaraflið ;)<br><br>php