Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

http://www.blow-outsales.com/normal/yyy102.html (4 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Kannast einhver við þetta vandamál?það poppar upp hjá mér í tíma og ótíma engin vírusvörn ræður við það eða Ad-ware eða spy.Hvað á ég að ger? með fyrirfram þökk. pholm

Opnun á "Filum"...... (6 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þegar sótt eru forrit kom oft upp fælar sem er ekki hægt að opna í XP.Þetta eru fælar eins og. RaR-fælar,dll,Cnt,Htal,dctmp-fælar.Það er spurning hvernig er hægt að opna svona fæla?Útlitið er ferhyrningur með brott á einum endanum og með rauðum og bláum punktum inn í,….. Ég vill þakka fyrir liðið ár og óska öllum tölfufólki gleðilegs árs.

explorer og firefox (1 álit)

í Windows fyrir 19 árum
Ég er búinn að gefast upp á explorer það er ekki hægt að halda frá honum vírusum og forritin hranast þar upp án þess að ég kæri mig um þau. Ég tek inn firefox í staðinn en það eru nokkrar spurningar. Þarf ég að gera eitthvað við explorerinn í staðinn? Það er gefið upp 3 filar í inntökuni á ég að doanloda þeim öllum?

Myndaforrit (3 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er með myndaforrit Windows núna en vill skipta yfir í ACDSee.Hvernig geri ég ACDSee að ráðandi forriti í Windowskerfinu?

drifin. (2 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ef ég er með tvo harða diska annan fyrir stýrikerfið og hinn fyrir annað dót,síðan eru tvo geisladirf annað með c.d. og hitt dvd.Hvernig stillir maður þessu upp með pinnunum að aftan(Master,sleve,og svo fram)?

Stýrikerfi. (4 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Á einhver AOpen AX4SPE-N stýrikerfi fyrir móðurborð, vinur minn var að setja sína tölvu upp aftur en er búinn að tína disknum,ég fór inn á netið fyrir hann en þar er svo mikið um þetta kerfi að ég finna bara ekki hið rétta,mér er það bara lífsómögulegt eins og afi segir.

windows kerfið (1 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta tókst!Ég vill þakka fyrir mig félagar.

windows kerfið (0 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þegar ég fór að athuga málið þá er þetta uppgrete diskur þannig að ég verð að fá mér 98 fyrst,.Verður það ekki að vera löglegt líka?

windows kerfið (7 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég keypti mér Windows stýrikerfi xp.Setti það upp í tölvunni ninni, það er svona eitt ár síðan. Nú ætlaði ég að setja það upp aftur,en þá neitar það mér um það.Er það tilfelið að við verðum að kaupa nýtt í hvert sinn sem við setjum upp tölvunar okkar?

usb tengi (5 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ég er í vandræðum með usb minið mitt,ætlaði að tengja það í usb tengið í tölvuni en talvan vill það ekki,fór inn á properties í my computer og reindi að ræsa drive fyrir usb aftur,en talvan finnur ekkert og ekki heldur á netinu.(Flash drive 128m)Hvað á ég að gera?fékk engan disk á sinum tíma með mininu.með fyrir fram þökk. pholm.

usb tengi (0 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ég er í vandræðum með usb minið mitt,ætlaði að tengja það í usb tengið í tölvuni en talvan vill það ekki,fór inn á properties í my computer og reindi að ræsa drive fyrir usb aftur,en talvan finnur ekkert og ekki heldur á netinu.(Flash drive 128m)Hvað á ég að gera?fékk engan disk á sinum tíma með mininu.með fyrir fram þökk. pholm.

Ruslakarfa (Recycle Bin) (0 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég var að henda út hjá mér fjórum bíómyndum,og þegar ég ætlaði síðan að henda þeim endanlega úr ruslakörfuni var það ekki hægt.Talan stendur alltaf en það er ekkert inn í ruslakörfuni og ég get hent út það sem á eftir kemur,það bætist bara við þá tölu sem fyrir er en hún lækkar aldrei.Hvað er til ráða?

Firewall (3 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég get ekki slökkt á Firewall sem fylgir Windows Pak 2.Hvað er að ske?Aðferðin sem mér er sagt að framkvæma hjá Windows dugar ekki.Það er að segja Control pan,sucurty senter,on og off.

Internet Explorer 6 (2 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Vandamálið er.Þegar talvan er búin að vera í gangi nokkurn tíma,kemst ég ekki inn á netið nema að rístarta henni. Hvað er að ske þarna? Með fyrir fram þökk.

Harði diskurinn. (4 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 4 mánuðum
HVERNIG FORMATA ÉG HARÐA DISKINN? MEÐ FYRIR FRAM ÞÖKK.

Hjálp. (1 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 4 mánuðum
forritið í tölvuni minni er bilað,neitar að opna sig.Ég er búin að reina að opna hana með “boot disk”en ekkert skeður.Ég kann ekki að setja hana upp aftur.Er hægt að finna leiðbeiningar á netinu til að læra slíkt?Ég er með home xp og þegar ég ætlaði að fara þess á leit við búðina sem ég keypti tölvuna í að hún leiðbeindi mér heimtuðu þeir að ég sendi töluna suður,mér finnst það ansi langsótt.Er það eitthvað leyndarmál í tölvubransanum að setja upp tölvur?Ég bara spyr.Maður er verndaður í bak...

Cpu-hitastig (1 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvar get ég séð það hjá mér,hitastigið á vélinni minni'~?

Örgjafar (8 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvernig finnst mönnum um “Intel Celeron örgjafa”annars vegar og “Pentium örgjafa” hins vegar?Sumir tala um að engin eigi að kaupa sér annað en “Pentium 4 örgjafa”.. Látið þið nú ljós ykkar skína,þið góðu “tölvunördar”.

Að auka vinsluminni. (4 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvað skeður ef maður eykur vinsluminnið fram yfir það sem talvan mælir með?“Virtual Memory”….

boot diskar (4 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það er verið að bjóða upp á “Boot”uppfærslu fyrir Windows.Hvað tilgangi þjónar sú uppfærsla?

UBS-kort (6 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég er að gera upp gamla tölvu,sem er ekki með ubs-tengi fyrir starfrænar myndavélar,það er að segja móðurborðið.Eru slík kort til sem hægt er að tengi inn á móðurborið í rauf?Og hvar fæst slíkt kort? Með fyrir fram þökk um góð svör.

Hvað er debugger? (4 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þegar ég hef verið að fara inn á netið hjá mér,vill stundum pop upp hjá mér gluggi þar sem mér er sagt að það sé eitthvað “Error” á ferðinni og ég þurfi að debugga,og ef ég segi já,þá fæ ég upp glugga með sem ég veit ekkert hvernig ég á að haga mér við.Hvað er að ske?Og hvernig virkar þetta forrit? Með fyrir fram þökk,einn sem skilur ekki.

Þorri (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þykkir mér nú þorri móður, þú vera orðinn nokkuð góður, eftir kuldaél við kott og haf. Viltu ekki kvíla róður, og færa okkur ekki í kaf.

Tenging úr Word til outlook. (0 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þegar ég bý til wordskjal sem ég ætla að senda til annnars í gegnum outlook.Fer í file-send to-mail pecipient.Skeður ekkert nema það kemur melding um að þessi tvö forrit vilji ekki tengjast.Ef þú ítir á address book.segir Wordin að hann sé ekki tengdur við outlook.Er þetta spurning um að haga við eithvað í þessu forritum til að þau tengist eða er þetta eithvað annað á ferðinni.?

drif. (2 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er með geisladrif “Toshiba cd-rom xm 5702b”og skrifara “cyper cw 099p cd-r/rw”Spurningin er. Eg get brennt frá geisladrifinu yfir á skrifaran,og keyrt forritið í skrifaranum en ekki af geisladrifinu.Af hverju ekki?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok