Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

phoca
phoca Notandi síðan fyrir 21 árum 51 ára karlmaður
120 stig

Hvaða stillingu notarðu mest (mv. Canon SLR) ? (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 11 mánuðum

Delta3200 (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sú sem lengst má ýta

EOS-20D.... RIP EOS-10D (6 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Var að sjá þetta á dpreview.com og einnig á Icelandic National Team (http://www.icelandicnationalteam.com/). Svo virðist sem að Canon sé að koma með nýja Digital SLR sem er svipað upgrade á 10D og 10D var á 60D. EInhver orðrómur er um að hún muni ekki taka EF linsur heldur bara EF-s. Er en að bíða eftir EOS-3D phoca speksin frá dpreview.com EOS-20D 8.2 MegaPixels DIGIC II 1:1.6x Crop 9 Point focusing 1/8000s Max Shutter speed 5fps Continuous speed 25 frame buffer EF-s support E-TTL II...

Filterar í ljósmyndun (20 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Filterar eru gler eða plast plötur sem festar eru framan á linsur myndavéla og hlutverk þeirra er að hafa áhrif á ljósið sem skráir myndina á filmu/skynjara. Hér að neðan verður farið á hunadavaði yfir helstu flokka filtera. Taka skal fram í upphafi að þó talað sé um filmu hér þá á allt efnið jafnvel um digital myndatöku. Eilítið verður rætt um filtera og digtal í lok greinarinnar. Bakgrunnur - Litir Til þess að skilja filtera og hvað þeir gera er nauðsynlegt að skilja samsetningu...

Filtera: (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum

Eye Control AF vandræði, Canon (1 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hæ hæ Um daginn týndi ég eye cup-inum af EOS myndavélinni minni. Er ég fór í BECO til að fá nýjan áttu þeir einungis til eye cup fyrir mína vél (EOS-3) með “anti-fog” gleri. Glerið á að vera +/- 0 þannig að það á ekki að hafa áhrif á neitt. En núna er ég nota augnstýrða fókusinn (sem hefur virkað brilljant hingað til) þá fókusar vélin ekki rétt. Hún velur réttan púnkt en hlutuirnn bakvið punktinn er ekki í fókus. Kannast einhver við þetta vandamál? Þarf ég að hreinsa minnið á henni og byrja...

"Filmu-ýtingar" eða "Pushing" (8 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Um daginn rölti ég mér til blaðasalans á horninu hér í London og keypti mér “Photography monthly” (Mars 2004) sem ég veit ekki hvort fæst á Íslandi. Það sem vakti áhuga minn á þessu eintaki var grein þar sem blaðafólkið prófaði hvernig hraðar filmur bregðast við því að vera ýtt (e: pushed). Ætla ég hér aðeins að fjalla um hvað við er átt með þessu. Fyrst er smá bakgrunnur: Filmur koma með mismunandi ISO- eða ASA- númer (sami hluturinn) sem stendur fyrir hversu ljósnæmar þær eru. Vanalega er...

Mekanískar myndavélar (2 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hæ, Er að leita mér að slr-vél sem hægt er að nota án batterís. Reyndar skilst mér að margar myndavélar noti batterí í ljósmæli en a.m.k. sumar geti virkað þó að batteríið gefi upp öndina. Helst þyrfti þessi vél að þola allan fjandann eins og frost, ryk og slíkt áður en hún gefst upp. Hef heyrt um Olympus OM-1 sem góðan kost, einhver komment á þannig vél? Hvað með Canon og Nikon body? Þetta væri vara-body svo að það væri kostur ef það væri ódýrt.<br><br> ———————— Our genome is 98.7%...

Lítið en skemmtilegt - MACRO myndataka (7 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ein af skemmtilegri greinum ljósmyndunar er myndataka af litlum hlutum eða svokölluð Macro-myndataka og fjallar þessi grein um hana. Helstu viðfangsefni Macro ljósmyndara eru plöntur og skordýr en hann er engan veginn bundinn við það. Fyrst verður fjallað um skilgreiningu á hugtakinu, hvaða útbúnað og að lokum fylgja nokkur ráð til þeirra sem vilja spreyta sig við þetta. Skilgreining: Margar myndavélar hafa svokallaða Macro stillingu, þetta á sérstaklega við myndavélar sem ekki er hægt að...

Ný Canon EOS-D1 Mark II stafræn SLR vél (8 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þar sem þegar er komin smá hefð fyrir græju tilkynningum hérna þá sendi ég þetta: Rakst á tilkynningu á photo.net um þessa nýju Canon vél. Það ánægulega virðist vera að þarna er Canon að færa sig nær “full-frame” vél þar sem að hún er ekki nema 1.3 á móti 1.6 fyrir flestar aðrar digital vélar. Held að þetta sé frekari sönnun á því að Canon ætli að þróa vélar sínar í átt að 35mm sensor ólíkt Olympus sem er þegar búinn að setja sér standard með 1.6. Hérna eru hlestu nýjungarnar í 1D MkII Pixel...

Læturðu prenta góðu (digital) myndirnar þínar? (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum

Nokkur orð um ljósop (12 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Það að stjórna hversu mikið ljós fer inn í myndavélina er í raun grunnurinn að ljósmyndun. Ljósmyndari getur stjórnað magni ljós sem fer inn í vélina og á filmuna (digital: ljósnemann) á tvennan hátt. Annarsvegar með hraða lokans (e: shutter speed) eða með ljósopum. Hér verður stuttlega útskýrt hvað ljósop eru og hvernig þau hafa áhrif á myndatöku. Ljósop (e:Aperture) eru vanalega táknuð með númerum sem kölluð eru f-stop eða f-number á ensku. Algeng ljósop eru f1.4, f2.0, f2.8, f4.0, f5.6,...

Slides myndir á pappír - Ódýrt (9 álit)

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Langar að vekja athygli ykkar á bresku fyrirtæki (www.dlab7.com) sem bíður upp á framköllun á slides-filmum og stafræna prentun á myndunum á mjög sanngjörnu verði. Ég hef notað þetta mikið og er mjög ánægður með þjónustuna. Þarna fær maður nefnilega það besta frá báðum heimum (negatívu og slides). Tek því á slides en fæ einnig góðar prentanir af öllum myndunum með til að setja í albúm. Það er nefnilega dáldið vesen að setja upp slides-maskínuna og tilbehör. Prentunin sambærileg ef ekki betri...

Myndir í myrkri (12 álit)

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Þetta greinar-korn fjallar um myndatöku á tónleikum en á í raun við um myndatöku alls staðar þar sem ljós er mjög takmarkað og ekki er hægt af einhverjum örsökum að koma við flassi. Forsaga þessarar greinar er sú að ekki fyrir löngu síðan fór ég á rokk tónleika með vinum. Ein vinkona mín var með einnota myndavél og smellti hún af í gríð og erg af hljómsveitinni. Þegar myndinar komu úr framköllun voru þær allar svartar, sem sagt það voru engar myndir af hljómsveitinni. Ástæðan var náttúrulega...

Filma eða digital (24 álit)

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að skrifa svona pistil um valið milli þess að nota filmu eða “sensor” til að ná mynd. Ástæða þessara skrifa er sú að um daginn stóð ég frammi fyrir því að endurnýja Canon EOS-500 vélina sem ég hef nú vaxið uppúr og hér gef ég ástæðunar fyrir því að ég kaus filmu-body. Auk fyrr nefnds body á ég dáldið af Canon linsum (ekkert Sigma eða þaðan af verra) 100mm 2.8 Macro, 50mm 1.4, 100-300mm USM og síðast en ekki síst 20mm 2.8 sem er í miklu uppáhaldi (+...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok