Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

pharcyde
pharcyde Notandi frá fornöld 136 stig

Bretti (0 álit)

í Bretti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Tessi mynd var birt af Natas Kaupas i september hefti Thrasher Magazine 1984. Tetta mun vera fyrsta skiptid sem heimurinn sa “wallride” og ad sjalfsogdu hinn litt tekkta Natas Kaupas.

Natas Kaupas- Hjolabrettafrumkvodull med meiru. (11 álit)

í Bretti fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Frumkvodull i hjolabrettaheiminum ekki adeins fyrir hjolabrettakunnattu sina heldur margt fleira ss. grifiska honnun, myndlist, rekstur a eigin fyrirtaeki og brimbretti. Sumir segja ad hann hadi fundid upp wallride og railslide nidur troppur asamt Mark Gonzales og einnig fyrir ad gera kickflip yfir og nidur hluti eftir ad Rodney Mullen hafdi faert KF yfir a street og sidast en ekki sist ad geta gert ma. “ollie” yfir brunahana, ruslatunnur og picnic-bekki.Fekk mikla gagnryni fyrír nafnid sitt...

Top 5: Nuverandi atvinnu Sk8-arar (39 álit)

í Bretti fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Tessi listi er yfir 5 hjolabrettakappa sem eru i miklu uppahaldi hja mer vegna margivslega astaedna ss. stilbragd, framkoma, haefni, orka og hvernig tau framkvaema trickin (brogdin). Endilega segid fra ykkar uppahalds. (Ath. ad tessi listi er ekki endanlegur t.e.a.s eg myndi ekki plastera tennan lista og setja hann i veskid mitt) Peace! 1.Geoff Rowley- Hvar myndum vid vera an hans?! 2.Andrew Reynolds- hefur mikla stjorn a flickinu sinu og er ad uppa alla stadla vardandi staerd a Gap(bil a...

Top5.is (10 álit)

í Bretti fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þessir 5 einstaklingar eru í Top 5 listanum mínum yfir 5 bestu skeiturum Íslands. 1. Henrik Linnet: Brautryðjandi, bötta smúþ, öfundsverður stíll, með langan lista af brögðum(trickum) og klár í flestan sjó(all terrain). Eftirminnilegustu brögðin: 360 flip to fakie á gamla pallinum við FB og bluntstop fingerflip out(trademark trickið). Er kannski ekki sá brjálaðasti en stíllinn segir allt sem segja þarf. 2. Egill: Kraftmikill, brjálaður, extreme, þrautseigur og bjartasta von Íslands í...

Heitar Ofurkonur (11 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hver á ekki sína uppáhalds ofurkonu sem heldur manni vakandi á köldum vetranóttum. Ein af uppáhalds ofurkonum mínum er hún Elektra en hún er nýlega komin með sitt eigið teiknimyndaseríu en áður sá maður hana bara sem “aukapersónu” í hinum og þessum blöðum frá Marvel Comics. Úff þessi fær mann sko til að kippa í þann eineygða þegar maður sér hana…hmmm, heitari en heitt frá helvíti. En nóg um það, þessar upplýsingar fékk ég á www.marvel.com og nennti ekki að þýða en eins og kunnugt er þá þurfa...

Freddy Got Fingered (26 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hér er kominn mynd frá Tom Green þar sem hann leikur aðal karekterinn(Gord Brody), skrifar ásamt Derek Harvie og leikstýrir myndinni. Freddy Got Fingered er mynd sem að hans sögn ætti að höfða meira til þeirra sem rúlla um á hjólabretti vegna þess að í myndinni er hann sjálfur “skeitari” og glímir við hversdagshluti sem “skeitarar” ættu að kannast við. Plús það að hópur af bestu atvinnu “skeiturunum” koma fram í myndinni sem er skemmtilegur bónus fyrir okkur “sköturnar”. Endilega kíkið á...

Fáfræði. (2 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég veit að ég er mjög Vit-laus að spyrja svona en: Hvernig virkar þetta bankakerfi þeas. afhverju vilja þeir fá sem mestu kúnna, unga sem aldna og hvernig græða þeir pening? Eitt annað hver eru orsök verbólgu? Einn vitlaus.

Þín versta martröð!!! (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er mín skoðun að Sylvester Enzio Stallone aka. Sly, er vanmetinn leikari og að hann eigi það langt í frá skilið. Flest allar myndirnar hans eru afbragðs góðar en á það til að samþykkja léleg hlutverk, þið vitið hver þau eru. Þessi grein er ætluð til þess að minna ykkur á þennan stórfenglega vanmetna leikara sem á öll mín hrós skilið. Þessar heimildir fékk ég á amazon.com: Birth name Sylvester Enzio Stallone Date of birth (location) 6 July 1946, New York, New York, USA Actor - filmography...

Meistarinn Stanley Kubrick. (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Fyrsta mynd sem ég sá með Kubrick var “Full Metal Jacket” og fannst mér hún ekki vera jafngóð og “Back to the future” en hvað vissi ég?! Ég var bara 8 ára polli sem hafði engan þroska í að meta þetta snilldarverk. En nú er ég orðinn 18 ára og er búinn að sjá allar kvikmyndirnar hans, þökk sé bróður mínum, og er á þeirri skoðun að Kubrick er mesti kvikmyndasnillingur allra tíma. Þessi grein er tileinkað Kubrick og meistaraverkin hans. Þetta er listi yfir meistaraverkin: Eyes Wide Shut - 1999...

Steiktur Snoop (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
S-N-double-O-P D-O-double-giz-ee D-O-double-giz-ee D-O-double-giz-ee (repeat x2) (Snoop Dogg) Me and my partner, in my impala Poppin' on collars, tossin up dollars A truck on the side of us but who wanna fuck with us Bet a hundred dollars that they all wanna smoke with us Doggy Doggfather I do it to you real hard then it gets hot, it's nada Thang on mine, bang on mine I smoke an ounce and bounce at the same time It's off the limbo with Timbo, you motherfuckin bimbo So quit knockin at my...

Stelpur sem vilja eldri "karlmenn". (18 álit)

í Rómantík fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Til að byrja með er þetta ekkert kvörtunar/vælu grein um hvernig kærastan mín féll fyrir eldri “karlmann” eða hvað eldri “karlmenn” höstla meira en ég, þvert á móti. Ég vil virkilega vita afhverju stelpur á unglings aldri(frá 13-20) falla frekar fyrir eldri “karlmönnum” heldur en jafnaldra/jafnþroska. Það hefur verið sagt við mig frá því ég var 12 að stelpur séu bara einfaldlega þroskaðri en strákar “punktur” en þessi alhæfing er þvílík þvæla. Auðvitað er misjafnur þroski á einstaklingum en...

Þröngsýni/fáviska/heimska. (4 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það að trúa/halda/þykjast vita að það er ekkert vitsmunalíf í alheiminum er þröngsýni/fáviska/heimska. Þetta er mín skoðun og er ekki að móðga né dissa einn eða neinn.

Simpsons Vs. Futurama (6 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Eins og þið vitið er Simpsons um brenglaða fjölskyldu og ævintýri þeirra og gerist í nútímanum en Futurama um ólíkan vinahóp og alheims-ævintýri þeirra árið 3000, sem gefur þeim forskot í sögusviði og persónugerð. Á þessari síðu er alltaf að bera þessa 2 þætti saman sem er ekki hægt, það er eins og að bera saman Malcolm in the Middle og Star Trek(með húmori og vitleysu). Mér finnst að það ætti að sameina Simpsons og Futurama saman á einni síðu sem ætti ekkert að vera neitt vandamál vegna...

Hraðbraut til Helvítis. (1 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Er ég illur, er það? Hvað með alla hina þau syndga og spilla. Út um sálargluggan sést öll sú illska. Kannski að ég sé á Hraðbraut til Helvítis. Sú tilfinnig er viðstödd alveg frá barnaæsku. Helvítis tilfinnig sem knýr alla illsku og brýtur upp góðærið sem skortur er á.

Það vantar hjólabretti á Huga. (2 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Væri ekki hægt að sameina hjólabr. og snjóbr. saman? Það yrði massa töff síða!!!
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok