Nú hef ég lesið svolítið um hvernig fólk upplifir sálfarir, skýrdreymni og að vera á milli svefns og vöku, eða hvað sem fólk vill kalla þetta. Flestir lýsa þessu mjögt líkt, en þegar þetta kemur fyrir mig þá er þetta alltaf bundið við staðinn þar sem ég sofnaði. Þegar ég sejgi að þetta sé staðbundið þá meina ég að draumurinn byrjar alltaf þar sem ég sofnaði, og í fæstum tilvikum get ég staðið upp. Mér líður eins og hausinn sé að springa, púlsinn rjúki upp, og þvílíkur hávaði en ótrúlegt en...