Jói litli er sá klárasti í bekknum og alltaf fyrstur að klára prófin og spurningablöðin. Svo að hann hefði nú eitthvað að gera, eftir að hann var fyrstur búinn að svara spurningarblaði kennarans, ákvað kennarinn að spyrja hann auka spurningar. “Jói minn, þú ert nú svo klár að ég ætla að spyrja þig einnar aukaspurningar. Það eru 5 fuglar á grein, þú ert með byssu og skýtur einn fuglinn, hvað eru þá margir fuglar eftir?” “Enginn” svarar Jói. “Hvað meinar þú……..enginn?” spyr kennslukonan. “Já...