Ég nota firefox,og ég elska hann. Það er bara eitt sem er að angra mig. Þegar maður er að skoða blaðsíðu á netinu,sem er með fullt af linkum,og er alveg hrikalega löng. Svo ýtir maður á linkinn,gott mál allt í fína,en svo ýtir maður á back,og þá er maður alltíeinu kominn á alla leið upp,þar sem maður byrjaði,og þarf að finna þar sem maður er kominn:/ Er ekki hægt að breyta þessu í eitthverjum stillingum?