Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

pellaeon
pellaeon Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum Karlmaður
134 stig

[TS] Nintendo DS m/ CycloDS og 2gb minniskorti (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Er að selja svarta Nintendo DS. Með henni fylgir aukapenni fyrir snertiskjáinn, taska, Legend of Zelda a Link to the Past (Gameboy Advance leikur) og CycloDS kort m/2gb MicroSD minniskorti (styður allt að 4gb). CycloDS kortið gerir manni kleift að spila backup eintök af DS og Gameboy Advance leikjum, einnig er hægt að keyra emulator fyrir eldri leikjatölvur eins t.d NES, SNES og Sega Megadrive ásamt því að spila MP3 og homebrew forrit. CycloDS kortin eru þau bestu fyrir DS og uppfærð...

[TS] Xbox 360 (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Það sem er til sölu er : 1 x Xbox 360 Elite (jasper kubbasett, ca. 1/2 árs gömul) 1 x straumbreytir 1 x stýripinni 1 x videosnúra (composite eða component) ATH. vélin er til sölu án harðs disks, þarf að redda honum aukalega eða minniskorti til að getað vistað leiki. Vélin er modduð og spilar því skrifaða leiki en að sama skapi var hún bönnuð í haust og getur því aldrei aftur tengst Xbox live auk þess sem achivements sem fást á þessa vél færast ekki yfir á aðrar vélar, sem sagt, ekki láta...

Til sölu Zelda (GBA og DS) (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Er að selja : Zelda - Phantom Hourglass (DS) Zelda - Link to the Past (GBA) Báðir í toppstandi og þvílíkir snilldarleikir, sendið mér pm ef þið hafið áhuga.

DS leikir til sölu (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Sælir, ég með 3 ds leiki sem ég vil selja : Phoenix Wright Ace Attourney (1. leikurinn í seríunni) 1500 kall Metroid Prime Hunters 1500 kall Zelda Phantom Hourglass 2500 kall sendið mér pm ef þið hafið áhuga…

Svaðalegir PS2 leikir til sölu (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég er með nokkra snilldarleiki sem eru með því besta að mínu mati sem hefur komið út á PS2 Shadow of the Colossus - Talsvert rispaður því miður en bara yfirborðsrispur, ég keypti leikinn þannig 2nd hand á morðfjár og hef klárað hann, get því vottað að hann virkar alveg 100%. Okami - eins og nýr Ico (orginal útgáfan) - lítillega rispaður sendið mér pm með verðtilboði ef þið hafið áhuga, væri jafnvel til í einhvers konar skipti á móti God of War 2….. Bætt við 24. febrúar 2008 - 12:59 Þetta er...

Gamecube til sölu (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Sælir, Ég er að spá í að selja Gamecube pakkann minn ef einhver gerir mér tilboð sem vit er í. Einstaka hlutir eru ekki til sölu, vil selja þetta allt í einu Vélin og aukahlutir : 1x Svört Gamecube + straumbreytir + RCA snúra + Scart kubbur 1x RGB Scart snúra 1x Component snúra 1x Stýripinni 1x Wavebird þráðlaus stýripinni 1x 251 minniskort Leikir : Zelda Windwaker – Ekki með aukadisknum Legend of Zelda Collector´s Edition, 4 leikir : Legend of Zelda Zelda II – The Adventures of Link Ocarina...

Vantar COD4, Mass Effect eða Orange Box (xbox 360) (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum
sælir, ef einhver ykkar lumar á eintaki af COD4, Mass effect eða Orange box fyrir xbox 360 sem menn eru búnir að spila í spað yfir jólin þá er ég til í að borga 3k fyrir vel með farið eintak. sendið mér pm ef þið viljið selja

Vantar DS og GBA leiki (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Er að leita að góðum leikjum í þessar vélar…. Hef sérstaklega áhuga á: GBA Zelda Minish Cap Zelda Link to the Past Super Mario Advance 4: Super Mario Bros. 3 Super Mario World: Super Mario Advance 2 DS Advance Wars Phoenix Wright New Super Mario Bros Brain Age 1 eða 2

Gears of War til sölu (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Eins og nýr! Til í skoða skipti á Lost Planet, Crackdown eða R6: Vegas fyrir hann, annars bara bein sala. Sendið mér pm… Bætt við 28. júní 2007 - 19:27 Jafnvel Splinter Cell: Double Agent líka ;)

GC og PS2 snúrur til sölu (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Gamecube RGB Scart PS2 S-VHS Hvorttveggja official stöff en notað Kostuðu nýjar um 4k hvor um sig ef ég man rétt, ótrúlegur munur á myndgæðum. Sendið mér PM ef þið hafið áhuga…

Xbox m/leikjum til sölu (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Xbox vél með snúrum, orginal stýripinna og: Advanced AV Pack (composite, SVHS og optical út), mun betri mynd og digital hljóð í magnara. Þráðlaus stýripinni. Brothers in Arms: Road to Hill 30 GTA San Andreas Medal of Honor: European Assault Black Serious Sam Thief: Deadly Shadows Deas Ex: Invisible War Prince of Persia: Sands of Time Mercenaries Allt í toppstandi og fer á 9.000 kall. Sendið mér pm ef þið hafið áhuga…. Vill losna við þetta allt í einu

Vantar Component snúru fyrir PS2 og Gamecube (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Er einhver á slíkar snúrur og vill losna við þær þá endilega senda mér pm. Er með SVHS snúru í PS2 og RGB scart í Gamecube sem ég væri til í að skipta á móti þeim.

Xbox m/leikjum til sölu (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Xbox vél með því sem fylgdi með henni og: Advanced AV Pack (composite, SVHS og optical út). Þráðlaus stýripinni Brothers in Arms: Road to Hill 30 GTA San Andreas Medal of Honor: European Assault Black Serious Sam Thief: Deadly Shadows Deas Ex: Invisible War Prince of Persia: Sands of Time Fable Mercenaries Sendið mér tilboð í pm ef þið hafið áhuga…. Vill losna við þetta allt í einu

PS2 vantar (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég er að leita að PS2 (litlu) með 1-2 stýripinnum, þarf ekkert meira, þó ekki verra ef God of War og e-h singstar eða buzz leikir fylgja ;) Nóta er kostu

Region lock á Xbox 360? (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eru leikir læstir fyrir ákveðin svæði eins og þetta hefur alltaf verið með tilliti til NTSC/PAL eða ganga leikir t.d. á milli Evrópu og USA. Er nebbninlega að spá í að fá mér USA vél en hugsa að ég sleppi því ef maður lendir í svona endalausu veseni! Hvað segið þið sem eigið slíka gripi og getið frætt mig?

Vantar Killer 7 á GC (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sendið mér skilaboð ef þið viljið losna við eintak….

Modduð Xbox óskast ódýrt (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sælir félagar, Er að leita mér að moddaðri xbox vél, þarf ekki að vera búið að skipta orginal hdd út fyrir stærri. Vil fá vélina ódýrt, þarf bara vélina og ekkert annað. Gerið mér tilboð…

Hvaða PC leiki á að spila um jólin? (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum
sælir félagar, maður er nú farinn að velta því fyrir sér hvað maður eigi að spila um jólin og ég sé bara ekkert sem heillar mig mikið eins og er…. Búinn með Call of Duty 2, er að fara að spila FEAR og Quake 4 finnst mér bara ekkert spes…. Þannig að mér datt í hug að athuga hvaða leikjum menn eru spenntir fyrir til að fá kannski einhverjar góðar hugmyndir svo maður sitji nú ekki bara með nóa konfektið í myrkrinu um jólin ;)

Til sölu: European Assault & Mercenaries XBOX (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Búinn að spila þá í ræmur og til í selja þá, sendið mér línu ef þið hafið áhuga…. Eru held ég báðir ennþá á fullu verði í búðunum en til í að láta þá fara á 1500 kall stykkið

Ocarina of Time á GC til sölu? (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
á limited edition Windwaker leikinn og gæti alveg hugsað mér að selja aukadiskinn með Ocarina of Time og Master Quest útgáfunni, það er að segja ef rétt tilboð berst…. látið heyra í ykku

Dreamcast með öllu fer ódýrt.... (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Dreamcast vél + 2x stýripinnar + 2x Rumble pak + 2x minniskort Allar snúrur (Scart, RCA + RF tengi). 11 leikir: Red Dog Shen Mue Daytona 2001 Resident Evil : Code Veronica Soul Calibur Virtua Tennis Revolt Virtual Athlete 2k Speed Devils Shadow Man Bust-a-move 4 er að flytja og hef bara ekki pláss fyrir þetta lengur… vil bara losna við þetta allt saman. til í að láta þetta fara á 5000 kall, fyrstur kemur fyrstur fær ;) lítur allt vel út og í góðu standi

Vantar MOH: European Assault (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Langar í þennan leik fyrir annað hvort XBOX eða Gamecube. Er einhver til í að selja mér hann eða skipta á honum?

Vesen með Brothers in Arms demo (2 álit)

í Háhraði fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég fæ ekki demóið til að virka…. kemur alltaf að það vanti einhverja skýrslu í install sem ég man ekki alveg hvað heitir í augnablikinu…. hafa fleiri lent í þessu? kom fyrir með bæði BiA1 og 2 demóin….

LEIKJAÚTSALA (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er að taka til í leikjasafninu og til í að láta leiki fara fyrir lítinn pening PS2 500 kall XII Silent Hill 2 Timesplitters The Thing 800 kall Grand Theft Auto: Vice City Grand Theft Auto 3 Baldur´s Gate Dark Alliance Red Faction 2 Lord of the Rings: The Two Towers Star Wars: Bounty Hunter XBOX 500 Kall Freedom Fighters Broken Sword: The Sleeping Dragon Brute Force Splinter Cell ISS 2 Project Gotham Racing 800 kall Thief 3 Deus Ex 2: Invisible War 2000 kall Mercenaries GC 500 kall Star Wars:...

Vantar Ninja Gaiden á Xbox (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
sælir melir….. ef einhver á Ninja Gaiden og vill losna við hann gegn vægu gjaldi eða skipta á honum þá gæti verið vit í að tala við mig… Leikir sem ég á: Deus Ex: Invisible War Splinter Cell: Pandora Tomorrow Broken Sword: The Sleeping Dragon Thief 3: Deadly Shadows Freedom Fighters er líka alveg til í að selja þessa leiki ef einhver hefur áhuga en á ekki ninja gaiden handa mér ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok