Meistaraverk.. hreint meistaraverk. Þetta er þriðja plata Death/Progressive Metal bandsins ,,Opeth” og er hún alveg stórglæsileg. Þeir þróuðust svolítið frá fyrri plötu þeirra, Morningrise, sem er t.d. með fleiri rólegum köflum og lengri lögum. Öll lögin á Morningrise eru meira en 10 mínútur. En My Arms, Your Hearse inniheldur ekki eitt lag sem er meira en 10 mínútur. En það gerir diskinn alls ekkert verri. Mennirnir á bakvið þennann disk eru aðeins þrír, en þeir voru; Mikael Åkerfeldt –...