Einu sinni voru 2 menn á veitingastað, Norðmaður og Íslendingur. Fékk Íslendingurinn sér brauð með sultu. Segir þá Norðmaðurinn “Hvað gerið þið Íslendingarnir við skorpuna af brauðinu þegar þið viljið hana ekki?” Þá svarar Íslendingurinn “Við hendum auðvitað skorpunni.” Þá segir Norðmaðurinn “Ekki við í Noregi, við skerum skorpuna, sendum hana í endurvinnslu, búum til brauð úr henni og þaðan fer brauðið til Íslands.” Aftur fer Norðmaðurinn að blaðra “En hvað gerið þið Íslendingarnir við...