Ég gekk eftir stígnum, það var myrkur úti, allt var hljótt, æeg heyrði bara í vindinum, hann blés, mér varð kallt, hann blés á kinnarnar, þær roðnuðu, ég var orðin rauð í framan, rauð af kulda, mér var kallt, þegar ég gekk þarna um, fann ég fyrir kuldanum, svífandi um, reynandi að ná mér, taka mig með sér burt, langt í burt frá öllum öðrum, hann ætlaði að taka mig, mig eina, bara mig og draga mig í burt, langt í burtu.