Hef lengi pælt í því af hverju unglingum nú til dags finnst techno svona skemmtilegt. Getur allt eins farið inn í vaskahús og hlustað á þvottavélina eða þurrkarann meðan hann er í gangi ! álíka skemmtilegt. Að mínu mati er techno leiðinlegt, eða frekar ömurlegt. Hefði miklu frekar verið til í að lifa á 60's, 70's, 80's eða 90's áratugnum þegar Bítlarnir og ACDC voru vinsælastir. Nú þegar þú kveikir á útvarpinu (fm957 eða flass) þá heyriru sömu technolögin á 10mínútna fresti.. Ég myndi hlusta...