Ég fékk áskorun frá Dagný að gerast sorpari og þar sem ég er maður sem stenst áskoranir ætla ég mér að verða það með prýði. Ég veit nú ekki alveg hvar ég á að byrja en allavegana þá hefur mig lengi langað að komast inní það sport að geta talað um allt og ekkert allan daginn á netinu, þó ég geri það nú yfirleitt alltaf í raunveruleikanum. Ég er fæddur rugludallur ég tala oft um mig í 3. persónu og nöldra útí rauðan dauðan. Ég ætla að reyna mitt besta til að standast þessa áskorun og núna er...