Hvað er það mesta sem þið hafið meitt ykkur í leik? Ég hef ekki lent í neinu stórlegu en það væri þá þegar ég var feld og datt á hendina, tognaði illa, blæddi inn á lið og klemdi taug væglega. Bætt við 3. ágúst 2009 - 00:48 Og bara meiðsli sem koma útaf handbolta eða hreifingu almennt. Það væri króníska beinhimnubólgan í báðum fótum og eitthvað brjósk eitthvað dæmi í hnénu.