Ég á ekki við svefnleys að stríða heldur það að ég er mjög oft þreytt og virðist engu skipta hversu mikið ég svef. Það er mjög pirrandi að vera þreytt sí og æ og ekki koma miklu í verk vegna þreytu. Nú æfi ég reglulega og reyni að borða hollan mat. Svo er það líka annað mál en ég er búin að vera að æfa reglulega í 2 mánuði núna, búin að minnka sælgætisát, borða bara um helgar og ekki mikið af því, hef líka dregið úr gosdrykkju en ég finn engan mun á mér :( þannig að mér finnst þetta allt...