Svona til að koma hlutunum á hreint, þá færðu arð af hlutabréfum en arf ef einhver deyr. Annars fannst mér þessi mynd bara ekkert merkileg og eiginlega vara leiðinleg. Ég get ekki verið sammála því að fólk sem fílar hryllingsmyndir ættu að fara á þessa mynd því að það verður fyrir vonbrigðum, sko algjörum vonbrigðum. Það var alltof lítið blóð í þessari mynd, enginn splatter og fáránlegur söguþráður en hinsvegar var þessi mynd mjög vel gerð. *1/2 / ****