Af Vilhjálmi sigursæla Vilhjálmur sigursæli, norrænn herkonungur, lét reisa kastala einn mikinn sem var fullgerður um 1060 og var borgarvirkið í Caen, sem enn stendur, höfuðstaður Normandí. Vilhjálmur,sem í íslenskum bókum bar oftast viðurnefnið bastarður, sennilega af einkennilegri áráttu landans til að lítillækka aðalinn, ef færi gafst. Herleif móðir hans var talin vera lágstéttarstúlka, hafði átti hann með Hróbjarti hertoga af Normandí, en sá var af göfugum norrænum höfðingjaættum, kominn...