Ég senti inn um daginn þráð undir titlinum “Gibson explorer” og fékk ég nokkur góðar meðmælingar en ég hef breytt um skoðun , þar sem gibson getur verið soldið dýr og margra álit overpriced, svo ég er ekki alveg tilbúinn að leggja upp í Gibsoninn(strax). Hugmyndin er Epiphone Goth Explorer 58 og ætla kaupa í leiðinni EMG pickups, 81/85 og seta í kvikindið. Þætti gaman að heyra hvort þetta sé góður gítar og fá að vita helsta mun hans og venjulegst Epiphone explorer. Það er alveg 1000 dala...