Smá samantekt á Óðni. Óðinn, einnig þekktur sem Alfaðir,Ygg,Bölverk,og Grímnir. Óðinn er einna helst þekktastur fyrir að vera leiðtogi ásana, en auk þess þá þarf hann líka að sinnna öðrum skildum sem eru meðal annars að vera guð striðs,ljóða,visku, og dauða. Hallir hans eru Glaðheimar,Valaskjálf, og Valhöll. Hásæti óðinns Hlíðskjálf, er í Valaskjálf. Það er í því hásæti sem hann getur séð yfir allan heiminn Í Valhöll náði hann sér í sinn skamt af dauðum stríðsmönnum, þeir kallast...