Komiði sæl kattaeigendur og aðrir sem láta sér annt um ketti,ég heiti össur og bí í Keflavík,á Suðurnesjum á að fara skella á leyfisgjaldi fyrir ketti sem heilbrigðiseftirlitið á Suðurnesjum ákveður,sem er 15.000-kr fyrir einn kött + bólusetning og merking,ég er ekki alveg sátur að þurfa að greiða svona hátt leyfisgjald fyrir kettina okkar og er að vinna að því þessa daganna að fá svör við því hvers vegna svona hátt gjald,ég hef áhuga á því að stofna félag um kettina okkar,til að fá úr því...