Sælir Ég var að festa kaup á Windows XP pro. útgáfunni, ætla að prófa það í staðinn fyrir gamla win98. Mig langaði til þess að spyrja mér fróðari menn hér hvort ég komi til með að lenda í vandræðum ef ég installa þessari löglegu útgáfu á báðar tölvurnar sem ég er með hérna heima. Ég tengist í gegnum ADSL og út á við “er ég” ein ip tala. En hvernig er með þegar maður er beðinn um að Activeita kerfið? Endilega komiði með hugmyndir :) Kveðja, Ó. ogi@simnet.is