Veit einhver hvað gæti verið að þegar tölvan mín, sem er annars mjög stöðug, krassar eða frýs mjög oft þegar ég er að installa leiki og hugbúnað af geisladiskum? Specs: AMD 1,2 GHz 512 MB SDRAM AOpen AK73 Pro(A) móðurborð Creative Geforce 256 DDR Creative DVD drif (2 hraða) 4x8x geislaskrifari (tölvan frýs bæði við notkun á DVD drifinu og geislaskrifarans).