Við erum 4 sem erum að stofna hljómsveit og okkur vantar öll hljóðfæri gítar, bassa, trommur, mike, bassa og gítarmagnara. Við erum ekki tilbúnir að eyða miklum pening í þetta þar sem við erum bara að byrja. Ef þú átt ódýr hljófæri sem þú ert tilbúinn til að selja. endilega hringdu í síma 6923923 Takk.