Kanski vonlaust að gera þetta en ætla að prufa.. Hjólinum mínu gamla var stolið fyrir svona 4 mánuðum uppí skólanum mínum sem er Víkurskóli ég hjólaði á því í skólan og svo þegar ég ætlaði að hjóla á því heim eftir skólann þá var búið að taka það ég leitaði allstaðar í hverfinu en fann það ekki .. Ætlaði bara að athuga hvort einhver hér hefur séð það einhverstaðar .. Þetta er grátt Mongoose Wing Comp afturdempara hjól með rauðum handföngum á stýri og aðeins breiðara afturdekki heldur en það...