Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

orko
orko Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
230 stig

Uppfært, Horde guild að ríkrúta á Trollbane (15 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Bara að ítreka póstinn minn frá því um daginn. Við erum semsagt nánast allt íslendingar á Trollbane í Sultans of Swing. Löngu búnir að klára kara með öllu og erum að færa okkur að 25 manna. Eina sem nánast vantar upp á regluleg 25 manna run eru 5-7 active spilarar, ekki verra ef einhverjir geta healað. Erum búnir að vera til í næstum 2 ár og erum ekkert á leiðinni að hætta eins og mörg þessara 24 tíma guild. Við leggjum mikið upp úr því að menn hafi gaman af því að spila með okkur. Erum með...

Horde Guild að ríkrúta Íslendinga (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sælt veri fólkið. Við í Sultans Of Swing, næstum 2ja ára gamalt Horde guild á Trollbane höfum ákveðið að fá til okkar bara Íslendinga og láta hitt liðið fara. Búnir að fá okkur fullsadda af öllu dramanu sem fylgir international guildum. Ef þú ert orðinn 18 ára eða hagar þér allavega þannig að þá er þér velkomið að kíkja á vefsíðuna hjá okkur. Erum með okkar egin vent server og allt sem þarf. www.sultans-of-swing.com Við erum um 30 Íslendingar núna á aldrinum 18-36 Bætt við 5. júní 2007 -...

Stelpa sem spilar WOW á US server (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það kom stelpa til mín í dag í vinnuna, hún spilar á US server, man engan veginn hvað hann heitir. Hinsvegar vantar mig smá uppl. hjá henni(ekkert pervertískt) þannig að ef hún sér þetta að þá má hún endilega senda mér póst hérna á huga.

Oldies heimasíðan komin í loftið (29 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hírjúgó www.oldies.is

DKT pad, XtracRipper, RatPad, skatez ofl (18 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
DKT pad(2 stærðir), XtracRipper, RatPad, skatez, mad dots og mad wax er komið til okkar í Task, tsjékk it át. :P

Gamecards og varningur í Task (6 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nú er hægt að versla gamecards og allan EvE varninginn í Task í Ármúla 42.

Syrpulinkurinn kominn í lag (0 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Já gogogo sendið inn linka á syrpur sem þið eruð með á netinu. :P Rífum þetta aðeins upp núna.

Ætlar þú að mæta á Airwaves? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum

Sendið inn greinar, myndir, kannanir og tengla.. (1 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já það er búið að vera einhver lognmolla í þessu áhugamáli undanfarið. Ég hef ekki verið sá duglegasti að sjá um þetta en nú þegar haninn og tactic eru farnir erum við bara 3 eftir. Rífum þetta nú upp og takið fram lyklaborðið og smellið saman skemmtilegum greinum. :P

Verkamönnum vanta duglega menn og konur (1 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Verkamönnum vanta duglega menn og konur Okkur hjá Verkamönnum langar að fjölga í corpinu okkar. Við samanstöndum eingöngu af Íslendingum og aðeins Íslendingar geta sótt um. Corpið samanstendur ef einstaklega hressum einstaklingum, bæði körlum og konum. Við getum tekið á móti öllum race um. Við í Verkamönnum reynum að hjálpast að og mun corpið reyna að útvega allt það nauðsinlegasta sem hver og einn þarfnast. T.d. skills, cruisers, mjög fljótlega Battleships osfrv. Við erum með mining op...

Í hvaða klönum hefur þú verið? (160 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Jæja ég gerði svona kork fyrir næstum 2 árum og alveg komin tími á nýjan. Gaman væri að vita hvaða klönum menn hafa komið við í og út frá því munum við finna hver er mesta clan-hoe landsins. Mjög sterkir kandídatar síðast voru Kuti og Ace. Mig grunar þó að það séu menn búnir að ná þeim þannig að skellið nú klönunum og nickinu fyrir aftan sem þið voruð með. :P [SS]Orko - SharpShooters Lan klan í FB [VON]Orko [.evil.]Orko DoA | Orko Senior | Orko [VON]Orko Senior | Orko [VON]Orko...

Eruð þið með spons á skjálfta? (13 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það væri nú gaman að vita hversu dugleg liðin hafa verið að finna sér spons fyrir skjálfta. Minnist þess ekki að svona korkur hafi komið upp áður, en whatttahell. [VON] er allavega með Quisnos, Beygluhúsið og Tölvulistann. Ekki hengja mig ef ég fer með rangt mál, mikið að gera í lögfræðibransanum þessa stundina. :P<br><br><b><font color=“#0000FF”>_________________________________________</font></b> <b><font color=“#FF0000”>[CS]</font><a href="http://www.clanvon.com">[VON]</a>Orko <font...

TeamSpeak vandamál (1 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta er þannig að LANGoftast þegar ég er með TS á og er í CS að þá heyrist í mér eins og robot og skruðningar og læti. TS virkar ágætlega stundum en þetta er að koma allt of oft fyrir. Ég er búinn að prófa allar compression stillingar inni í þessu dóti. Hvað getur verið vandamálið?<br><br><b><font color=“#0000FF”>_________________________________________</font></b> <b><font color=“#FF0000”>[CS]</font><a href="http://www.clanvon.com">[VON]</a>Orko <font...

Hugi.is hæææææægur (21 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eru aðrir að lenda í því undanfarið að hugi.is er skííthægur. Ég veit ekki hvað er málið en mér skyldist að það hefði átt að vera búið að gera hann mikið hraðari með þessum breytingum um daginn. Ég held að ég verði að segja að þetta sé hægasta íslenska síða sem að ég veit um og er þetta virkilega farið að fara í taugarnar á mér og hafa áhrif á það hversu oft ég kem hingað á dag. Ég er eginlega hættur að skoða nokkurn hlut hérna því að það tekur allt of langan tíma. Endilega látið mig vita...

Hellingur af Drum & Bass 12" til sölu (0 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 11 mánuðum
AUM 0812 Incubus - “Volume 1” (80 Aum Records) APH020 Aphrodite - “Searching All Around” (Aphrodite Recordings) APH034 Aphrodite - “BM Funkster” (Aphrodite Recordings) APH035 Aphrodite - “Fanfare / Fan Dub Mix” (Aphrodite Recordings) APH042 Aphrodite - “Ganja Man / Heat Haze” (Aphrodite Recordings) AC 020 Known Unknown - “The Known:Unknown Sessions @ Moving Shadow” (Audio Couture) AC 027 Nocturne - “Fever Haze / Back 2 Skool” (Audio Couture) AC 028 K - “Invisible / Transmission” (Audio...

Endilega sendið inn kannanir (0 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Já það hefur verið einhvað lítið um kannanir svona síðasta mánuðinn. Endilega sendið inn sniðugar kannanir, keep ‘em comin’ kids.

Raftónlist í 30. sæti í desember (0 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum
Já gott fólk, þetta er allt á réttri leið. Raftónlist er 30. vinsælasta áhugamálið á Huga í desember með 20.970 flettingar. Gerum nú betur næst og söxum á rokkið.

vantar smá aðstoð héddna (6 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
jamm þetta er ég, hættur að spila en ávallt von.ari. von síðan hrundi þannig að ég varð að rigga upp nýju lúkki. Ef að þið nennið að fara á <a href="http://www.clanvon.com“>www.clanvon.com</a> og fara á links og submitta alla þá linka sem að ykkur dettur í hug í sambandi við cs, sérstaklega clan síður og fréttasíður. Fáið + í kladdann. Svo endilega að þið vitið um einhver skemmtileg video, configa að senda mér url á ormurk@hotmail.com takk takk<br><br><b><font...

Raftónlist í 39. sæti í október (0 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Amm pínu bakslag, dettum niður um 4 sæti úr 35. í 39. með 20.401 flettingu. Nú er bara að taka sig á fólk, ekki láta þetta buga okkur.

Orko kveður (48 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jæja það er komið að því, kanski löngu tímabært segja sumir, en ég hef ákveðið að leggja AK-ina á hilluna. Þetta eru búin að vera frábær 3 ár og hefur gengið á ýmsu. Ekki einn enn hættur pósturinn kemur nú einhver með, en mér er alveg sama. Ég er búinn að spila í 3 ár og hef kynnst fullt af skemmtilegu fólki og mig langar að þakka þeim hér á huga fyrir góða tíma. Ég gæti dottið inn á pöblik einstaka sinnum en spilamennsku er lokið. Sérstakar kveðjur fá allir gamlir og gildir von.meðlimir,...

von.orko í kast við einkaleyfisnefnd (16 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já svo virðist sem að lúkkið á von. síðunni hafi verið stolið frá einhverjum manni út í heimi. Já þessi temp síða eins og kom fram í fyrstu fréttinni á síðunni var stolin. Skrítið samt þar sem að þetta var svona template sem að var hægt að ná í frítt á netinu. Ég hef því breytt template-inu þannig að gaui.is geti verið ánægður og hætt að atast í félögum mínum sem að hýsa síðuna og hóta þeim málsókn. Gaui minn, ég vona að þú farir ekki að kvarta yfir því þó að ég noti daufault blogtemplate á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok
Tilvitna...
Setja í tilvitnun