Það virðist allt benda til þessa að það sé verið að fara að smíða eitt stikki innanhús skíðabrekku í föngulegri brekku í Úlfarsfelli. sem yrði ekkert nema mjög gott mál. samkvæmkt mbl.is þá er þetta komið etihvað lengra en að vera hugmynd og er verið að ræða við borgaryfirvöld akkurat núna. svo er það bara spurning hversu mörgum kickerum og rail-um verður hægt að troða þarna inn.