Hæ. Þannig er að við vinkona mín erum með litla stuttmynd í smíðum. Ég er að skrifa handritið, erum búnar að redda fólki til að leika o.s.frv. Við ætlum bara að notast við litla vídeotökuvél.(eigum ekkert annað), en málið er það að okkur vantar klippigræjur. Getur einhver bent mér á góð klippiforrit sem virka í pc og kosta ekki aleiguna, eða er hægt að leigja sér búnað eða komast einhversstaðar í svoleiðis ódýrt (þetta er algjör low budget kvikmynd.) Ef einhver nennir að koma með góð ráð, þá...