Íslensk orðabók skilgreinri íþrótt sem svo: Í|þrótt -ar, -ir KVK 1 leikni, fimi, snilld, list -> gera e-ð af mikilli íþrótt 2 (venjulega ft. íþróttir) íþr. kerfisbundnar æfingar til að þjálfa ĺíkamann (oft til að ná e-m tilsettum árangri, setja met o.þ.h) Undir þetta fellur margt, þ.á.m skák og mögulega tölvuleikir séu þeir kepptir á þann hátt. P.S. heilinn er partur af líkamanum, og því teljast hugaræfingar líkt og atvinnumenn í skák gera til kerfisbundinna æfinga til að þjálfa líkamann.