Ég notaði LaTeX slatta hérna fyrir svolitlu síðan, og var með það allt á Windows vél, smá vesen með uppsettningu, en annars gekk það allt mjög vel. Var hinsvega núna að setja upp TeTex á linux, og stafirnir koma út frekar daufir (að minu mati allavega), bæði á prenti og skjá. Kann einhver lausn við þessu? Bætt við 10. janúar 2008 - 18:37 P.S. hafði eiginlega ekki hugmynd um hvert ég ætti að senda þetta, og þar sem þetta er nú “markup” tungumál datt mér í hug að þetta ætti best við hér.