Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ommiletta
ommiletta Notandi síðan fyrir 15 árum, 6 mánuðum 246 stig
“Scissors are over powered, Rock is fine.”

enginn skóli. (9 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
mamma mín hélt að það væri skóli í dag og ég hélt það líka fyrst að hún sagði það… þannig að ég svaf bara í 3-4 tíma og þurfti að vakna klukkan sjö og fór í skólann með mömmu (hún er kennari). svo komum við í skólann og það var enginn í skólanum. það var búið að brjóta tvær rúður og brjótast inn í skólann og ég þurfti að bíða eftir mömmu minni í klukkutíma meðan hún var að gá hvort það væri búið að stela einhverju og svo þurfti hún að hringja fullt af símtölum og svona. svo skutlaði hún mér...

tvær spurningar.. (4 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 7 mánuðum
1. ég er eginlega með sixpack en það má samt kannski segja að ég sé með fourpack því að ég er með þessa ogguponsupínu fitu á neðstu magavöðvum þannig að það sést ekki nógu vel í neðstu vöðvana ef þið vitið hvað ég meina. einhver tips hvaða æfingar og svona ég ætti að gera til að cötta það? 2. hvernig eða hvar getur maður mælt hvað maður er mörg prósent fita?

Forrit? (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
í sambandi við rafmagnstrommusett…. vitið þið hvort það sé til eitthvað forrit þar sem ég spila eitthvað á rafmagnstrommusettið og þá skrifast nóturnar af því sem ég var að spila niður á skjáinn??

forrit? (1 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 7 mánuðum
í sambandi við rafmagnstrommusett…. vitið þið hvort það sé til eitthvað forrit þar sem ég spila eitthvað á rafmagnstrommusettið og þá skrifast nóturnar af því sem ég var að spila niður á skjáinn?

fóbíur (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 14 árum, 7 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=koNwUeG-iKE

Pæling..... (14 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ég var hvorki skírður né fermdur. ég er ekki kristinn. ég var bara nefndur sísvona. ég er ekki í neinni trú. hvað í fjandanum er ég?

íbúðin mín. (1 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 8 mánuðum
http://www.joe-ks.com/archives_jun2009/SorryAboutTheMess.htm

gubb... (11 álit)

í Djammið fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ég er undir 18 og er að fara í eitthvað chill partý hjá vini mínum í kvöld. þarf að redda mér mínu áfengi sjálfur. ég hef bara verið fullur einusinni áður. og núna langar mig að verða blindfullur en ég nenni ekkert að vera að æla e-ð… hvað ætti ég að kaupa mér?

[ÓE] Bassaleikara. (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
erum tveir 14-15 ára strákar sem eru með æfingarpláss í Miðbergi í breiðholtinu. og okkur vantar bassaleikara! við teljum okkur vera frekar góða og ætlum að taka þátt í músíktilraunum á næsta eða þarnæsta ári ef við verðum komnir með fullt band. nei við erum ekki metalhausar og erum stuttærðir. við hlustum á og spilum Led Zeppelin, Jimi Hendrix, Nirvana, Metallica og eitthvað meira. erum með æfingarplássið frítt. verður að vera góður á bassa.

við þekkjum öll skrýtið fólk. (172 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ég þekki stelpu sem drekkur mjólk með poppi. ég þekki strák sem hefur sofið með gítarinn sinn nokkrum sinnum afþví að jimi hendrix gerði það. ég þekki 14 ára sták sem er ennþá “ojj, stelpusýklar.” ……. og jám… hvaða skrýtna fólk þekkið þið? Bætt við 23. mars 2010 - 21:22 mamma mín er frá pakistan og fjölskylda hennar drekkur sprite og mjólk blandað saman… hef smakkað það. ekkert sérstaklega gott.

blaaaa... (5 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ok… ég tengi hljómborð við tölvu með midi og nota fl studio til að hafa effecta og svona. en málið er að þegar ég ýti á takka á hljómborðinu, þá kemur hljóðið aðeins seinna… er einhver með lausn á þessu. og btw er með fl studio 9 ef það hjálpar.

FL studio (3 álit)

í Forritun fyrir 14 árum, 8 mánuðum
er nýkominn með þetta forrit og kann ekki einn einasta hlut. er með rafmagnstrommusett sem ég tengi við tölvuna með midi usb. en ég kann ekki að taka upp það sem ég spila á rafmagnstrommusettið. getur einhver sagt mér eða sent link á tutorial?

ezdrummer. (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
hef oft reynt að downloada ezdrummer. en þeð kom alltaf eitthvað error. þarf ég að vera með eitthvað tónlistarforrit og er þetta þá bara plugin fyrir tónlistarforrit? ég er ekki með neitt tónlistarforrit í tölvunni minni.

úff... treega manneskja! (22 álit)

í Rómantík fyrir 14 árum, 8 mánuðum
stelpa sem ég er hrifinn af er ykt treg -.-“ :$ ég er búinn að segja henni oft að ég sé hrifinn af henni en hún trúir því aldrei og fer alltaf að rífa kjaft um að það sé ekki hægt að vera hrifinn af henni afþví að ”hún er svo ljót“ og ”feit" og hún heldur alltaf að ég sé að djóka þegar ég segi henni að ég sé hrifinn af henni… Bætt við 17. mars 2010 - 19:55 ég held samt að hún sé hrifin af mér.

facebook groups/pages (18 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
er þetta bara ég eða kom alltíeinu flóð af íslenskum grúppum og pages? það var allveg til svona t.d. “ef 500 joina litar sara hárið sitt dökkt” eða e-ð en alltíeinu komu fullat af t.d. “Ég hata þegar sængin mín klæðir sig úr sængurverinu” flestir svona grúppar voru á ensku áður fyrr. Bætt við 16. mars 2010 - 17:02 kannski meika ég sens en ég veit ekki?

MIDI USB (2 álit)

í Græjur fyrir 14 árum, 8 mánuðum
veit ekki hvort þetta á heima hér en er hægt að kaupa einhverstaðar hér á landinu svona snúru sem er MIDI á öðrum enda og USB á hinum endanum?? mynd: http://i148.photobucket.com/albums/s38/johnny_time/USB_midi_interface_cable_g.jpg mig vantar svona fyrir Roland rafmagnstrommusettið mitt svo að ég get tengt við tölvu…

Litlar stelpur. (5 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 8 mánuðum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=jItz-uNjoZA

ný plata með hendrix!!! (0 álit)

í Gullöldin fyrir 14 árum, 8 mánuðum
var að frétta að það er kominn ný plata með Jimi Hendrix sem heitir “Valleys Of Neptune”!! mér skilst að hún var tekin upp árið 1969. en ég veit ekki mikið um þetta…. lesið bara um þetta hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Valleys_Of_Neptune eða googlið bara “Valleys Of Neptune”.

......... (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
óska eftir rafmagnstrommusetti. allt kemur til greina.

trommur. (12 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ég er að læra á trommur í tónskóla sigursveins. mér finnst ég ekki vera að fá nógu góða kennslu þar. ég er að pæla að fara að læra í öðrum skóla á trommur. hverju mælið þið með? er að pæla í trommuskóla gunnars waage en er það líka fyrir fólk sem er ennþá í grunnskóla? og hvert er mánaðargjald þar? langar að læra eitthvað sniðugt.

if your happy and you know it clap your... (6 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 8 mánuðum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Udc_R36pVCU&feature=popular

.............. (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
jæja trommarar.. vitið þið um einhverjar góðar síður með kennsluvídeóum. kannski eitthvað frítt? samt ekki einhver síða sem er bara safnað videoum af youtube og sett á síðuna. heldur eitthvað meira professional.. ég veit um http://www.freedrumlessons.com/ það er ágæt síða… en vitiði um einhverjar aðrar góðar síður? nenni ekki að googla.. það kemur svo mikið af síðum sem ég er ekki að leita af.

jæjja! (1 álit)

í Vetraríþróttir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
hverjir ætla í bláfjöll á morgun ef það verður opið?

fokkin helvítis síminn til andkotans!!!! (32 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
er hjá símanum :@ Síminn hringdu í foreldra mína bara til þess að klaga um að það væri búið að fara inná klámsíður í símanum mínum. ég er svo fokk reiður út í símann. meiga þeir gera þetta? mér finnst þetta mjög leiðinlegt. ætla að skipta yfir í NOVA!! :@:@:@:@:@

.............. (7 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 9 mánuðum
hæ, var að fá árskort í ræktina. vantar eitthvað gott prógram… hverju mælið þið með? er 14 ára.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok