Kæru Hálsar og hálslausir Í fyrradag fór ég aðsjá Matrix Reloaded og ég varð undrandi á þessum frábæru tæknibrellum…alger snilld….einsog margir hafa orðað veltur gæði annarar myndarinnar alveg á þriðju myndinni…en ég ætlaði bara að spyrja ykkur hvort að þið hefðuð tekið eftir gríðarlegum tónlistarmun á myndunum tveimur…..fyrri myndin í aksjón-atriðunum var verið að spila Papa Roack og Rage against the Machine og Rob Zombie en önnur myndin var allt öðruvísi….Tónlistin var miklu meira eins og...