Ef að efni er fast í huga mannsins, hvað er þá efni í “huga” alheimsins? Ég er einungis draumur lifandi í heimi hugmynda. Ef að orð eru tjáning mannsins, ef að skrift er tjáning mannsins, og ef hreyfingar eru tjáning mannsins, hvað er þá tjáning? Hver fann upp “orð” og hver er mælikvarði og notkun þeirra?. Mælikvarði er notaður til að ákveða staðfestu dæma, orða og pælinga, rökfesta er dómurinn. Hvað eru lög án mælikvarða? Ekkert það er víst?. Heimspeki er án mælikvarða og því kölluð...