Hefuru ekki heyrt um þetta Breiðholt, það er víst geðveikt ghetto.. Annars er allt ísland ansi sveitó, samt er maður í meira sambandi við hluti sem eru að gerast í íslensku hiphop'i ef maður á heima í Reykjavík, einfaldlega vegna fólksfjölda. En það þýðir samt ekki að ekkert sé í gangi annars staðar. Fólk sem á heima utan Reykjavíkur er ekkert endilega útá þekju hvað varðar íslenskt hiphop.. Maður upplifir bara ekki sömu hlutina á Ísafirði og í Reykjavík. Þetta kemur hæfileikum ekkert við....