Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

olympuz
olympuz Notandi frá fornöld 22 stig

#rugaming vs Rws (10 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já eins og glöggir menn vita er aðaleikur umferðarinnar i kvöld kl 22:00. IP á hltv er 85.196.81.37:27064. come and specc

#rugaming (9 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jæja nú vantar okkur í TruEgaming 3 actíva spilara okkur til handagagns. Við leitumst eftir spilurum sem geta verið við á kvöldin, ekki er verra ef þið eruð við allan daginn líka. Aldurstakmark er 17 ár. Og ATH að LIÐIÐ gengur fyrir og þar af leiðandi viljum við engar prímadonnur sem eiga við egovandamál að stríða. Inactivity verður svo ekki liðið og menn fá reisupassann strax ef menn falla í þá gryfju. Við tökum við umsóknum á “bhakon@gmail.com” eða á irc undir ru|theion eða ru|joker. Með...

FPS drop !!#ÐP (2 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sælir. Ég er í smá vandræðum með fps . í 1r. eða þegar eg er nykominn á server þá er eg með alveg fullkomið fps.. Svo þegar fer að liða á leikinn þá minkar fps jafnt og þétt .. og i svona 14 - 15 rndi er eg med svona 20 - 30 i fps .. Nýbúinn að formata .. er með alla réttu driverana fyrir skjakortið(ASUS V999 256 MB DDR3 6800 GPU). Og styllingar fyrir kortið og cs alveg réttar .. ég er gjörsamlega að bráðna úr pirring ef einhver snillingur getur rétt ´mér hjálparhönd eða bent mér á eitthvað...

VON (4 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Eins og glöggir menn hafa kannski tekið eftir hefur VON verið að ströggla nuna undanfarið. Nú hefur VON enn og aftur ákveðið að spíta í lófana og fara á allavega 1 skjalfta enn. Núerandi roster samanstendur af Theion,Ares og Joker og þá vill svo til að okkur vantar 2 spilara sem nenna að leggja mikinn metnað i counter-strike fram að og yfir skjalfta.Ekki væri verra ef þið væruð félagar og vilduð spila saman því okkur vantar nákvæmlega þannig. Bætt við 6. september 2006 - 20:32 Já og siðast...

Drivers (2 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvaða driver er bestur fyrir asus V9999 6800 256mb ddr3 .. eg Fps droppa i fighti með driverunum sem fylgja .. er með nogu goða tölvu þannig að þetta ætti ekki að vera hun. [VON]Theion

Theion (14 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég mun vera að selja tölvuna mina og hætta i cs eftir 2 og hálft ár af misgóðum timum. Msg me á irc fyrir upplýsingar um tölvuna. Theion

videomach (8 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Er ekki eikkur sniðugur sem getur hjalpað mer að byrja í video gerð fyrir cs .. þarf aðeins nokkra pointers [VON]Theion.n00

videomach (2 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
gón dæn cs spilarar.. Mig vantar smá hjálp í sambandi við að gera video er ekki eikkur sniðugur til með heila ritgerð handa mer ;) væri fint að fá smá jump start .. því ekki kann eg neitt á þetta videomach [VON]Theion.N00

VON fer í sturtu (9 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum
Fólk sem les og les ekki, ég hef ákveðið að láta ykkur vita það að við í VoN höfum ákveðið að fara í sturtu. VoN-arar hafa nú sameinað stóran hlut af meðlimum og sett þá undir eitt þak. Þetta þak hefur veggi og innan um þessa veggi er fólk, VIÐ. Þetta er herbergi í Lansetrinu sem við byggðum með eigendum. Við vorum hörkunaglar og reistum þetta á þrem dögum og skemmdum teppi. 12 VoN-arar, sem hafa nöfn (sem eg nenni ekki að skrifa) eru í herbergi sem við köllum STURTAN… [VON]Theion ,...

Smá um admina!! (7 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ok ég er ekki vanur að bitchast hénna en það fór eitt geðveikt í taugarnar á mér.. Það var ég var á Fortress A og bara fyrir Mínútusíðan en fór útaf einhverjum admin sem var að restarta borðunum þannig að maður gat ekki fílað sig á Public Loksins þegar maður var kominn með fína byssu og ágætis pening kemur “The Map will restart in 10 sec” (eitthvað í þessa áttina)…. Vildi bara koma þessu til skila mér er sama hvort þið gerið eitthvað í málinu eða ekki en bara sá sem gerði þetta (hver sem það...

Soundið ónýtt? (5 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég vill spyrja ykkur hvað gæti verið að hljóðinu mínu.. ég er nýbúinn að Formatta tölvuna og fyrir það virkaði hljóðið fínt en svo þegar ég hendi því aftur upp er ekkert nema eitthvað ískur sem er að gera mig brjálaðan… þetta ískur kemur þegar ég er að spila Cs og líka þegar ég er að hlusta á Mp3.. en það virkar fín í Bc… ef einhver getur sagt mér hvað er að endilega svara þessum Pósti…. ég er búinn að reyna að setja 3 sinnum upp alltaf kemur sami vandinn. Ares
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok