WBC 147 punda meistarinn Vernon Forrest 35-0 27 mætir Ricardo Mayorga 24-3 22 rothögg WBA 147 punda meistaranum 25 janúar 2003. Vernon Forrest eftir að hafa sigrað Sugar Shane Mosley í tvígang í ár er að leitast eftir að fá bardaga við þá allra bestu og er synd að hvorki De La Hoya,Quartey né Trinidad hafi gefið honum séns fyrr og ennþá meiri synd að Oscar De La Hoya vilji bara tala um Trinidad,Hopkins og Mosley en ekki tala um að berjast við manninn sem barði mannin sem sigraði hann...