Sönn ást er ekkert sem gerist á einni viku,einum mánuði eða nokkrum mánuðum. Sönn ást er tilfining sem rennur dýpra en fiðringur í maganum, eða spenna eða tilhlökkun við að hitta hana. Sönn ást ávinnst með tímanum, þetta er tilfining sem liggur dýpra en nokkur önnur tilfining. Sönn ást er að finna að þetta er konan sem ég vil ganga í gegnum allar raunir lífsins með, af því lífið er og verður aldrei dans á rósum. Sönn ást er að þekkja hana og alla hennar kosti og galla, sönn ást er að vita að...