Ég var að spá, það er mjög mikið talað um þessi þektu bönd svosem Metallica,Megadeth og Pantera. Afhverju ekki að kynna fólki fyrir meira “underground” hljómsveitum sem kannski færra fólk kannast við. Það eru aðilar hér sem vita örugglega helling af böndum sem fæstir aðrir þekkja sem þeir gætu þá deilt með okkur. bara smá hugmynd…