Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

olig
olig Notandi frá fornöld 824 stig
Áhugamál: Metall, Rokk, Bílar

Mercedes Benz 190E 2.5 16 Cosworth (21 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 1 mánuði
Bara fallegur bíll og þetta kemur frá manni sem er mjög lítið fyrir Benz. Aðeins 5000 svona voru framleiddir og þessi er sá eini hér á landi. Þetta er eitthvað fyrir Aiwa. Mercedes-Benz/Cosworth Type S-4 DOHC 16 valves total 4 valves per cylinder 2464 cc Bore × stroke 97.30mm × 82.85mm Compression ratio 9.70:1 Bo KE-Jetronic fuel inj. 194.7 PS (192.0 bhp) (143.2 kW) @6800 rpm (DIN) 235.0 Nm (173 lbft) (24 kgm) @5000-5500 rpm 77.9 bhp/litre 95.37 Nm/litre 0-60mph 7.20 sec 0-Quarter-mile 15.10...

Alvöru Benz! (18 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Einn alvöru fyrir ykkur! Pottþétt Turbo.

Obscurus Advocam (4 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Geðveik frönks black metal hljómsveit! Er búinn að vera hlusta mikið á plötuna ,,Verbia Daemonicus" sem kom út á þessu ári og er að fíla þetta í botn! Hljómsveitin stendur saman af Infectuus úr Glorior Belli, Antares ex- Glorior Belli og einhverjum sem kallar sig Molokh. Samkvæmt þeim eru þeir undir miklum áhrifum frá Watain, ekki slæmt það! Nenni ekki að skrifa eitthvað meira, verðið bara að hlusta sjálf! Ég mæli eindregið með þessu! Myspace : http://www.myspace.com/obscurusadvocam Smá...

Colin McRae dáinn (11 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Kannski flestir búnir að heyra frá þessu en ætla samt að setja þetta hingað. http://timesonline.co.uk/tol/sport/more_sport/article2461339.ece Geggjaður ökumaður sem hikaði aldrei! http://youtube.com/watch?v=Zwb-RNbdx5U http://youtube.com/watch?v=Ci_p6ulyTRg

Nýja Xasthur (10 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Víst að platan er búinn að leka á netið er ágætt að hafa smá þráð um plötuna, enda metal umræða en ekki röfl um hnakka eða einhverja vitleysu. Platan ber nafnið ,,Defective Epitaph" og mun koma út 25. September. Eru einhverjir búnir að hlusta á plötuna? Ég er búinn að renna henni aðeins í gegn. Mér finnst hún ekkert al slæm, miðað við fyrstu hlustun. Helsti munurinn er sá að hann er loksins búinn að fatta að það er hægt að nota alvöru live trommur en ekki bara trommuheila, sem er bara...

Eternity (7 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Geggjað þýskt black metal band! Ég kynntist bandinu þegar ég hlustaði á splittið þeirra með hljómsveitinni Luror. Fór beint og sótti plötuna ,,…and the Gruesome Returns with Every Night“ sem er alveg frábær plata. Geggjuð riff, geðveikur söngur og flottir textar. Hljómsveitin var stofnuð árið 1994 og árið 1995 gáfu þeir út sitt fyrsta demo ,,Born in the Mystical Forests of Sorrow”. Þetta sama ár spiluðu þeir með hljómsveitum eins og Dark Funeral,Dimmu Borgir,Ved Beuns Ende. Árið 1996 gerðu...

Toyota Supra (34 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Flott mynd af kvartmílukeppninni sem haldin var 02.09. Ruuugluð græja náði best 12.04 á low boost(17psi) og frekar slöppum störtum,,allt í spóli. Held að strákurinn sé að stefna á 32psi. Smá myndband http://www.youtube.com/watch?v=lYjntJnMlUU

Dodsferd (2 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Gríska hljómsveitin Dodsferd gaf út plötuna ,,Fucking your Creation“ núna á dögunum. Þessi plata er án efa ein af mínum uppáhalds plötum í ár. Platan kom mér gríðarlega á óvart enda fyrsta platan hans ,,Desecrating the Spirit of Life” ekkert sérstök að mínu mati. Þetta tónlistarverkefni stendur af Wrath eins og hann vill kalla sig og hefur hann gefið út 2 demo,2 breiðskífur og 1 split með hljómsveitinni Ganzmord. Hrár og kaldur black metal með smá rock ívafi. Flott gítar riff og flottar...

Obituary - Cause of Death tattoo (12 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Bara svalt! Hérna er svo coverið: http://static.metal-archives.com/images/7/1/9/719.jpg Elska hljómsveitartengd tattoo!

Basilisk (7 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Einhverjir búnir að kynna sér þetta band? Einhver pólverji benti mér á þetta band, sagði að þetta væri betra en Watain blablabla.. Þannig ég ákvað að kynna mér bara þetta band. Erfitt að finna góð black metal bönd í dag, endalaust af black metal í dag. Eins manns verkefnið Basilisk stofnaði Vintyr árið 2001 og gaf hann út 2 demo, eina breiðskífu og eina best of plötu sem er samansafn af báðum demounum minnir mig. Bandið kemur frá Bretlandi en þeir eru kannski ekki þektasta landið til að hafa...

Erm.. (7 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Gaurinn með eitt eyra! Awesome to the max!

Hver er þetta? (15 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sá sem veit hver þetta er fær 100 kvlt points!

Celtic Frost - Morbid Tales (5 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Lítið sem ekkert talað um þessa plötu eða þetta band hérna inná. Alveg frábær plata með þessum snillingum, ein af þeim plötum sem hjálpaði til að gera black metal af því sem það er í dag. Frábær Black/Thrash plata sem rífur þig í tætlur! Celtic Frost - Into the Crypts of Rays http://www.youtube.com/watch?v=L5prpJMrWhs Celtic Frost - Cyrcle of the Tyrant http://www.youtube.com/watch?v=7c8yK5E5AIY Og eitt af nýjustu plötuni þeirra Monotheist Celtic Frost - A Dying God Coming Into Human Flesh...

Mütiilation (4 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Meyhna'ch úr Mütiilation live á Drakkar Hellfest 2001, djöfull hefði ég viljað vera þarna. Alveg svaðalegt efni, bara fyrir þá sem fíla hráan black metal. Ég mæli með ,,Remains Of A Ruined, Dead, Cursed Soul" algjör eðal plata! Myspace: http://www.myspace.com/mutiilationfanspage

Drudkh - Blood in our Wells (19 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Klikkað vönduð hippa black metal plata. Fíla oftast ekki svona fínpússaðan black metal en þessi býr til svo gríðarlegt atmo.. Klikkað vel pródúseruð, hljóðið alveg 100%. Geggjaðar gítarmelódíur og á bakvið flott hljómborðsvinna.Flott og epic lög um tré og álfa eða einhvern fjandan, allt á Úkraínsku.., eftir eitthvað voða fancy úkraínskt ljóðskáld eða álíka. Frábær plata í alla staði! Checkit! Myspace: www.myspace.com/drudkhfanpage Getið fengið plötuna hér: http://www.cfprod.com/nh/index3.htm

Ofur Mini (7 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Lítill Mini Cooper 1975 með Yamaha R1 motor swap. Allt boddýið er úr Fiberglass og viktar bíllinn ekki nema 581kg og er mótorinn heil 160bhp, sem gerir 271Bhp per tonn. ALLT um bílinn má finna hér http://www.pistonheads.com/sales/168726.htm Bara svöl græja.

Quorthon (6 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Einn af mestu meisturum í sögu metals! HAIL QUORTHON! BAAAATHORY!!

Dagon (17 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Gítarleikari,bassaleikar og söngvari hljómsveitarinnar Inquisition. Eitt besta black metal band sögunar og þá er mikið sagt! Þessi hljómsveit hreinlega klikkar ekki. Into the Infernal Regions of the Ancient Cult er án efa þeirra besta plata, mæli með að allir sem fíla alvöru black metal reddi sér þessari plötu, en allar eru þær meistarastykki. Myspace: http://www.myspace.com/inquisitionusa Live myndönd: Part 1 http://youtube.com/watch?v=eXvXvtuWbCg Part 2...

Namedrop! (góðar hljómsveitir) (55 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jæja þar sem mér leiðist alveg ógeðslega mikið ætla ég að skella inn smá lista af hljómsveitum sem mér finnst að eigi skilið meiri athygli en hún er að fá. Böndum sem mér finnst vera yfir meðal lagi. Krohm er amerískt black metal project hjá manni sem kallar sig Numinas. Sótti þetta band fyrir löngu og náði ég þá í demoið ,,Crown of the Ancient”. Platan inniheldur 3 lög, login eru öll frekar hæg. Þung melódísk og endurtekin gítar riff,hægar einfaldar trommur og flottir synthar í bakgrunni...

Gröf Euronymous((Øystein Aarseth) (39 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Eins og flestir hérna vita var Euronymous gítarleikari Mayhem, einn af þektustu black metal tónlistarmönnum innan stefnunar. En árið 1993 var hann myrtur af Varg Vikernes á hrottafullan hátt. Fæstir hafa séð þessa mynd þrátt fyrir að hún hefur verið á netinu í nokkur ár. Flott mynd eyhh?

Alvöru Trivia! (13 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Öll þessi Trivia sucka! Hérna kemur eitt frekar erfitt! Hvaða band er þetta.

Grand Belial's Key - Mocking the Philanthropist (8 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Mín uppáhalds plata með ameríska black metal bandinu Grand Belial's Key. Örugglega ein besta plata sem ameríska black metal senan hefur spítt útúr sér. Því miður eru ekki miklar líkur á því að þetta band gefi neitt út aftur. 27. Ágúst 2006 dó Grimnir Wotansvolk (Richard Mills) sem var söngvari og hljómsveitarinnar. Geggjuð plata í alla staði, mæli eindregið með henni!

IXXI (4 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Geggjað sænskt Black/Thrash metal band. Platan IXXI er ein af betri plötum sem ég hef hlustað á núna í ár. Meðlimir bandsins eru ekki af verri endanum, 3 meðlimirnir koma einmitt úr hljómsveitini Ondskapt sem er án efa eitt af því besta sem er að gerast í black metal í dag. Alveg eðal band sem þið verðið að kíkja á! Enginn meðalmennska hér á ferð! Myndband við lagið ,,Ancient Spirits Are" http://youtube.com/watch?v=y3Pev3AsJ60

Til Sölu Diskar! (32 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Opeth - Morningrise Opeth - My Arms Your Hearse Bloodbath - Nightmares Made Flesh Bloodbath - Resurection through carnage Allt saman á 2500 Bloodbath - Breeding Death Dark Funeral - Attera Totus Sanctus Dark Funeral - Secrets of the Black Arts Forgotten Tomb - Springtime Depression 1000kr fyrir plötuna! Er líka til í treid! Seinasta skipti sem ég set þetta inn. Ef þetta selst ekki núna þá ætla ég bara að eiga þetta. Vantar samt enþá Withered plötuna!

Portal (10 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Einhverjir hérna búnir að kynna sér þetta band? Þetta band er eitt mesta rugl sem ég hef hlustað á. Chaos er orð sem passar best við þetta band, þvílík læti sem þetta band getur framkallað. Hef verið að renna í gegnum plötuna seepia núna uppá síðkastið. Það þarf nokkuð margar hlustanir til þess að ,,venjast" þessu bandi. Þetta er efni sem allir ættu að kynna sér einhvertíma, bæði þið brutal death metal pjakkar og black metal geðsjúklingar. Djöfulsins geðveikir! Smá promo mynd :...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok