ég er með sennheiser 515 og þau eru góð en það er bara svo pirrandi snúra, og endinn er með svona magnara input þannig að þegar ég set millistykkið verður það mjög þungt og helst illa í hljóðkortinu… ef ég er með millisnúru er það alltof langt undir skrifborðinu mínu og alltaf að flækjast. Skil ekki af hverju ég nennti að skrifa þetta allt en þetta er komið þannig að ég læt þetta bara standa. Sennheiser 515 eru góð headphone að undanskilinni snúrunni.