Það sem ég var að spá í eru æfingakerfin sem maður getur haft eftir sínu höfði í FM '06. Skipta þau svakalega miklu máli eða ætti maður bara ekkert að vera að fikta í þessu?! Ef ekki endilega komið með ykkar besta æfingakerfi, eða það sem ykkur finnst kalla fram það besta í leikmönnunum ykkar sem heild ? Eða ætti ég bara að hætta að fikta í þessu? Stundum eru þeir svo þreyttir og hvaðeina. Er bara að spá hvort það sé til eitthvað betra æfingakerfi en hitt?