Smá vangavelta um Samtök Atvinnulífsins og Samtök Verslunar. Þeim finnst óréttlátt að ef þeir eru staðnir að verki þrisvar sinnum við að selja fólki yngra en 18 ára tóbak, að þá missi þeir tóbakssöluleyfið. Við erum að tala um 3 áminningar sem sölustaðurinn fær. Eftir þá þriðju missir staðurinn leyfið. Ég hef heyrt talað um þetta í sambandi við að selja áfengi í matvöruverslunum. Þeir sem eru á móti því, að selja áfengi utan ÁTVR, hafa talað um hvað það sé auðvelt fyrir fólk yngra en 18 ára...