The Dark Matter, eða Dimma efnið er efni sem vísindamenn telja að stemmi á móti þyngdaraflinu og valdi hinni auknandi útþenslu alheims. Dimma efnið er búið til úr einhverjum öðrum eindum en atómum, og vilja sumir vísindamenn halda því fram að TDM sé búið til úr “strings” sem komi fram í 11. víddini (Frekari upplýsingar um það í að mig minnir júní blaði Astronomy blaðsins, jæja, júní eða júlí blaðið. Nú, Dimma efnið á að vera út um allan alheim, í okkar vetrarbraut og annarstaðar. Nýlega...