Jæja kæru hugarar, þá hef ég loksins klára það sem ég hef ætlað mér að gera síðastliðnu mánuði .. núna er ég kominn með Linux á lappan. ;) Ef þið eigið laptop sem er ekki mikið notaður, líkt og minn var, ég notaði hann einstaka sinnum til þess að skrifa heimavinnu þegar ég gat ekki notað stóru tölvuna mína. Það var nefnilega á honum Windows XP, og mér er illa við Windows XP. En já, þetta er Toshiba laptop, með öllu toshiba dótinu sem er sagt hafa verið smíðað sérstaklega fyrir Windows, getur...