Eurovision aðdáendur þurfa ekki að bíða fram að vori eftir næstu keppni því laugardaginn 22. október verður haldið upp á 50 ára afmæli keppninar með því að láta 14 lög keppa um besta lag keppninar frá upphafi. Þessi lög verða: * “Nel Blu Di Pinto di Blu or Volare” (Domenico Modugno, 1958, Italy); * “Poupée de Cire Poupée de Son” (France Gall, 1965, Luxembourg); * “Congratulations” (Cliff Richard), 1968, UK); * “Eres Tú” (Mocedades, 1973, Spain); * “Waterloo” (ABBA, 1974, Sweden); * “Save...