C Riðill Lið í riðlinum: Argentína, Fílabeinsströndin, Serbía og Svartfjallaland, Holland (4.Sæti á heimslista Fifa) Argentínu menn hafa 13 sinnum tekið þátt á mótinu, árin 1930, 1934, 1958, 1962, 1966, 1974, 1978, 1982, 1986, 1990, 1994, 1998 og 2002. 2 sinnum hafa þeir unnið keppnina eða árin 1978 og 1986. Argentínu menn komust í úrslit í fyrstu tilraun og var það árið 1930, hinsvegar töpuðu þeir gegn Uruguay 4-2. Í liði Argentínu má helst nefna. Walter Samuel, Juan-Pablo Sorin, Juan...